Grafík verk

Kæra Reykjavík

Yrkisefni þessarar seríu eru svipmyndir af gömlum húsum og húsasundum sem hafa að geyma þá þjóðarsögu sem er okkur sameign. Hinir lúnu húsgaflar og litríku port segja okkur sögur þeirra einstaklinga sem þarna hafa lifað og hrærst alla sína tíð. Þessi gömlu hús búa yfir ákveðinni fegurð og töfrum sem smátt og smátt víkur fyrir nútíimalegri byggingum.

Lesa meira um seríuna Kæra Reykjavík


Hellaristur

Lesa meira um seríuna Hellaristur


Reykjavíkur móment

Lesa meira um seríuna Reykjavíkur móment