Kæra Reykjavík
Kæra Reykjavík er sería af silkiþrykks verkum sem unnin voru á árunu 1983-1986. Viðfangsefnið seríunnar er eldri hverfi Reykjavíkur og minningar myndlistamanns.
Aðrar grafík seríur
Frá því Tryggvi útskrifaðist frá grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands hefur hann unnið að margs kyns seríum með ýmsum aðferðum.
Um Tryggva Árnason
Tryggvi hefur fengist við myndlist frá árinu 1983 en Tryggvi fæddist við Tjörnina í Reykjavík árið 1936, en sá borgarhluti orðið yrkisefni hans í þessum grafíkmyndum.